Valskonur lönduðu mikilvægum stigum áðan í Domino´s-deild kvenna þegar þær skelltu Hamri 91-57 að Hlíðarenda. Guðbjörg Sverrisdóttir fór mikinn í liði Vals með 33 stig, 8 fráköst og 4 stoðsendingar og Karisma Chapman daðraði við þrennuna með 18 stig, 19 fráköst og 7 stoðsendingar. Hjá Hamri Alexandra Ford atkvæðamest með 24 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar.
Domino´s-deild kvenna
Valur 91-57 Hamar
Valur-Hamar 91-57 (26-16, 25-22, 26-12, 14-7)
Valur: Guðbjörg Sverrisdóttir 33/8 fráköst, Karisma Chapman 18/19 fráköst/7 stoðsendingar/4 varin skot, Hallveig Jónsdóttir 10/8 stoðsendingar, Dagbjört Samúelsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 6, Ragnheiður Benónísdóttir 6/11 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 3/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 1, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0.
Hamar: Alexandra Ford 24/8 fráköst/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/7 fráköst/4 varin skot, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 4/4 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 4, Jenný Harðardóttir 3, Heiða Björg Valdimarsdóttir 2/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/4 fráköst.
Staðan í Domino´s-deild kvenna
| Deildarkeppni | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Nr. | Lið | U/T | Stig | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. | Snæfell | 18/3 | 36 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 2. | Haukar | 18/2 | 36 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 3. | Valur | 12/9 | 24 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 4. | Keflavík | 10/11 | 20 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 5. | Grindavík | 10/10 | 20 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 6. | Stjarnan | 3/18 | 6 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 7. | Hamar | 2/20 | 4 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
1. deild karla
KFÍ 82-109 Valur
Skallagrímur 90-100 Hamar
Breiðablik 85-101 Fjölnir
Skallagrímur-Hamar 90-100 (16-27, 24-29, 20-16, 30-28)
Skallagrímur: Jean Rony Cadet 26/12 fráköst/7 stoðsendingar, Hamid Dicko 15, Sigtryggur Arnar Björnsson 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 13, Davíð Ásgeirsson 6, Atli Aðalsteinsson 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Kristófer Gíslason 4, Kristján Örn Ómarsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0, Almar Örn Björnsson 0.
Hamar: Samuel Prescott Jr. 22/12 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Þorsteinn Gunnlaugsson 20/12 fráköst/8 stoðsendingar, Oddur Ólafsson 19/6 fráköst/14 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 16, Bjartmar Halldórsson 12/6 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 11, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Páll Ingason 0, Stefán Halldórsson 0.
Breiðablik-Fjölnir 85-101 (29-27, 19-24, 13-28, 24-22)
Breiðablik: Zachary Jamarco Warren 22/4 fráköst, Breki Gylfason 20/7 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 10, Ragnar Jósef Ragnarsson 10, Snjólfur Björnsson 5, Snorri Vignisson 4/4 fráköst, Egill Vignisson 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Bjarni Steinn Eiríksson 3, Matthías Örn Karelsson 3, Halldór Halldórsson 0/4 fráköst, Aron Brynjar Þórðarson 0.
Fjölnir: Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 20/10 fráköst/4 varin skot, Bergþór Ægir Ríkharðsson 17/7 stoðsendingar, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 13, Róbert Sigurðsson 9/7 stoðsendingar, Alexander Þór Hafþórsson 4, Þorgeir Freyr Gíslason 4, Egill Egilsson 3/9 fráköst, Valur Sigurðsson 3, Sindri Már Kárason 2, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Davíð Alexander H. Magnússon 0.
KFÍ-Valur 82-109 (22-27, 24-26, 21-21, 15-35)
KFÍ: Nebojsa Knezevic 17/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 15/7 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 15, Pance Ilievski 15/5 fráköst, Nökkvi Harðarson 6, Florijan Jovanov 5/4 fráköst, Daníel Þór Midgley 3, Hákon Ari Halldórsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Gunnlaugur Gunnlaugsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 38/8 fráköst, Illugi Auðunsson 26/14 fráköst, Högni Fjalarsson 10/4 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 8, Benedikt Blöndal 7/7 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 6, Leifur Steinn Arnason 5, Illugi Steingrímsson 3, Sigurður Dagur Sturluson 2/7 fráköst, Elías Orri Gíslason 2, Skúli Gunnarsson 2.



