spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: Þrír hörku leikir í kvöld

Leikir dagsins: Þrír hörku leikir í kvöld

Heil umferð fer fram í Domino´s-deild kvenna í kvöld. Þrír leikir sem allir hefjast kl. 19:15 og stigin sem í boði eru koma ekki af verri endanum. Liðin í deildinni eiga annaðhvort 4 eða 6 stig eftir í pottinum og fjögur efstu lið deildarinnar eiga þrjá leiki eftir en Keflavík, Stjarnan og Hamar eiga eftir tvo.

Sem fyrr eru það Haukar og Snæfell sem eru að bítast um deildarmeistaratitilinn og þá eru Valur, Grindavík og Keflavík í mikilli baráttu um sætin í úrslitakeppninni. Eins og staðan er í dag getur Keflavík aðeins jafnað Val að stigum en Keflvíkingar eiga enn séns á því að taka fram úr Grindvíkingum. Keflvíkingar eru líka í þeirri stöðu að eiga það á hættu að missa af úrslitakeppninni í fyrsta sinn! 

 

Leikir dagsins í Domino´s-deild kvenna, 19:15

 

Haukar – Grindavík

Stjarnan – Valur

Snæfell – Keflavík 

 

Staðan í Domino´s-deild kvenna
 

Úrvalsdeild kvenna Domino´s deildin (2016 Tímabil)
 
 
Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Haukar 21 19 2 38 1672/1361 79.6/64.8 10/0 9/2 79.1/60.9 80.1/68.4 5/0 9/1 +7 +10 +4 1/0
2. Snæfell 21 18 3 36 1593/1236 75.9/58.9 10/0 8/3 81.6/57.9 70.6/59.7 4/1 9/1 -1 +10 -1 2/1
3. Valur 21 12 9 24 1551/1476 73.9/70.3 7/4 5/5 75.6/68.4 71.9/72.4 3/2 7/3 +3 +2 +1 3/3
4. Grindavík 21 11 10 22 1529/1456 72.8/69.3 6/5 5/5 76.7/71.5 68.5/67.0 3/2 5/5 +2 +1 +1 2/2
5. Keflavík 22 10 12 20 1544/1541 70.2/70.0 7/4 3/8 69.1/62.8 71.3/77.3 2/3 4/6 -1 -1 +1 3/2
6. Stjarnan 22 3 19 6
Fréttir
- Auglýsing -