spot_img
HomeFréttirMagnús Þór: Fá lið standast okkur þegar við spilum okkar leik

Magnús Þór: Fá lið standast okkur þegar við spilum okkar leik

Keflavík á heimaleikjaréttinn gegn Tindastól í úrslitakeppni Domino´s-deildar karla. Viðureign liðanna hefst í TM-Höllinni í kvöld kl. 19:15. Blaðamannafundur KKÍ fyrir úrslitakeppnina fór fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal síðastliðinn þriðjudag þar sem Karfan TV ræddi við Magnús Þór Gunnarsson leikmann Keflavíkur en hann hefur unnið þetta allt, marga fjöruna sopið og segir Keflavík töluvert betra lið en Tindastól.

„Þessir sveitamenn eru kolklikkaðir, frábært að spila á Sauðárkróki og ef maður getur höndlað þessar aðstæður þá er þetta frábært,“ sagði Magnús m.a. við Karfan TV. 

 

Mynd/ Tomasz Kolodziejski 

Fréttir
- Auglýsing -