spot_img
HomeFréttirÞorleifur: Nú er ekki tími fyrir afsakanir

Þorleifur: Nú er ekki tími fyrir afsakanir

Þorleifur Ólafsson og Grindvíkingar hefja leik í úrslitakeppni Domino´s-deildar karla í kvöld þegar KR og Grindavík mætast í DHL-Höllinni kl. 19:15.

Þorleifur sagði við Karfan TV að í ranni Grindvíkinga væri full trú á því að veita KR alvöru keppni og að nú væri ekki tími til að vera með afsakanir þó dræmt gengi og kanavandamál hafi skotið upp kollinum þessa leiktíðina. „Til að verða meistari þarf að vinna KR,“ sagði Þorleifur meðal annars við Karfan TV. 

 

Fréttir
- Auglýsing -