Í kvöld heldur úrslitakeppnin í Domino´s-deild karla áfram göngu sinni þegar viðureignirnar Haukar-Þór Þorlákshöfn og Stjarnan-Njarðvík rúlla af stað í nágrannasveitarfélögunum Garðabæ og Hafnarfirði. Báðir leikir liðanna hefjast kl. 19.15. Úrslitakeppnin hófst í gærkvöldi þar sem KR og Tindastóll tóku bæði 1-0 forystu í sínum rimmum.
Í kvöld er einnig lokaumferðin í 1. deild karla og þá fáum við endanlega úr því skorið hvernig úrslitakeppninni þeim megin verður háttað. Fyrir kvöldið er ljóst að Þór Akureyri er deildarmeistari og fer beint upp í Domino´s-deild karla en Þórsarar fá deildarmeistaratitil sinn afhentan í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA.

Allir leikir dagsins
| 18-03-2016 18:00 | 1. deild kvenna | Fjölnir | Skallagrímur | Dalhús | |
| 18-03-2016 18:30 | Drengjaflokkur | Fjölnir b dr. fl. | Þór Ak. dr. fl. | Rimaskóli | |
| 18-03-2016 19:15 | 1. deild karla | Hamar | Reynir Sandgerði | Hveragerði | |
| 18-03-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Stjarnan | Njarðvík | Ásgarður | |
| 18-03-2016 19:15 | Úrvalsdeild karla | Haukar | Þór Þ. | Schenkerhöllin | |
| 18-03-2016 19:30 | 1. deild karla | Valur | Breiðablik | Valshöllin | |
| 18-03-2016 20:00 | 1. deild karla | Ármann | KFÍ | Kennaraháskólinn | |
| 18-03-2016 20:00 | 1. deild karla | Þór Ak. | ÍA | Höllin Ak | |
| 18-03-2016 20:30 | 1. deild karla | Fjölnir | Skallagrímur | Dalhús | |
| 18-03-2016 21:15 | Stúlknaflokkur | Haukar st. fl. |
Fréttir |



