spot_img
HomeFréttirÞjálfaranámskeið KKÍ - þjálfari 2.a

Þjálfaranámskeið KKÍ – þjálfari 2.a

Þriggja daga þjálfaranámskeið KKÍ, unnið í samstarfi við FIBA og FKÍ, verður haldið helgin 20. til 22. maí 2016.
Staðsetning verður auglýst fljótlega.

Prófessor Nenad Truni? verður aðal fyrirlesari á þjálfaranámskeið KKÍ. Nenad Truni? kemur frá Serbíu og er fyrirlesari á vegum FIBA.

Námskeiðið er KKÍ 2.a og verður einnig hægt að nýta sem endurmenntunarnámskeið fyrir þá þjálfara sem hafa lokið KKÍ þjálfara 3. Námskeið er einnig opið fyrir þá þjálfara sem eru ekki að sækja sér stig hjá KKÍ. Allir þeir sem sækja námskeiðið og ætla sér að sækja stig 2.a þurfa að standast próf í lok námskeiðs. Námskeiðið er 20 kennslustundir eða 13,5 klukkutímar.

Dagskrá:

Föstudagur 20. maí
17:00-20:30

Laugardagur 21. maí
09:00-15:30

Sunnudagur 22. maí
09:00-15:30

Ítarlegri dagskrá verður kynnt þegar nær dregur.

Nánari dagskrá kynnt þegar nær dregur námskeiðinu.
Nánari upplýsingar og skráning á netfanginu [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -