spot_img
HomeFréttirLykilmaður annars leiks Þórs og Hauka: Hjálmar Stefánsson

Lykilmaður annars leiks Þórs og Hauka: Hjálmar Stefánsson

Haukar jöfnuðu í kvöld einvígið gegn Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla. Hjálmar Stefánsson gerði 17 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar í liði Hauka. Þá var Hjálmar einnig með 3 varin skot og er Lykil-maður leiksins.

Staðan í einvíginu er 1-1 en liðin mætast aftur á heimavelli Hauka þann 24. mars næstkomandi. 


 

Fréttir
- Auglýsing -