spot_img
HomeFréttirTómas Heiðar: Áttum skilið að vinna

Tómas Heiðar: Áttum skilið að vinna

Tómas Heiðar Tómasson gerði 20 stig fyrir Stjörnuna í sigri á Njarðvík í kvöld. Hann sagði við Karfan TV í kvöld að það væri gaman fyrir körfuboltann að fá oddaleik í seríuna og vonaðist til að geta gefið stuðningsmönnum Stjörnunnar loksins vel spilaðan leik á heimavelli. 

 

Fréttir
- Auglýsing -