spot_img
HomeFréttirKynjajafnrétti er keppnis!

Kynjajafnrétti er keppnis!

Úrslitakeppnirnar 2016 eru keyrðar áfram á fullu gasi og með í för þetta árið er #HeForShe átakið. Nokkrir af leikmönnum Domino´s-deildar karla voru fengnir í myndver til að útbúa auglýsingu fyrir Domino´s-deildina. Útkoman var flott og okkar menn létu ekki bjóða sér neinn þvætting!

 

Fréttir
- Auglýsing -