spot_img
HomeFréttirHelena: Vitum að þetta verður ekki dans á rósum

Helena: Vitum að þetta verður ekki dans á rósum

Deildarmeistarar Hauka hefja leik í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna í kvöld þegar Grindavík kemur í heimsókn í Schenkerhöllina kl. 19:15. Karfan TV ræddi við Helenu Sverrisdóttur fyrir rimmuna en Helena sagði að Haukar vissu vel af því að innan raða Grindavíkur væru sterkir og reyndir leikmenn. 

 

Mynd/ Axel Finnur

Fréttir
- Auglýsing -