spot_img
HomeFréttirIngi: Eigum rosalega mikið inni

Ingi: Eigum rosalega mikið inni

Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var ánægður með sigurinn gegn Val í kvöld en sagði Snæfellsliðið eiga mikið inni. Þá var hann ánægður með Gunnhildi Gunnarsdóttur í þriðja leikhluta sem tók Hólmara í fangið á erfiðum kafla. Snæfell tók 1-0 forystu í einvíginu gegn Val eftir mikinn slag. 

 

Fréttir
- Auglýsing -