Hvað ætli leikmenn setji á fóninn rétt fyrir leik?
Við fengum leikmann Vals, Illuga Auðunsson, til þess að ljóstra upp fyrir okkur hvaða lög það væru sem hlustað væri á til þess að koma sér í gírinn.
Valur heimsækir Skallagrím í öðrum leik úrslitakeppni 1. deildarinnar kl. 19:15 í kvöld.
Illugi:
Gus Gus – Within You
Herra Högni Egils í öllu sínu heilaga veldi kveikir í manni.
Skálmöld – Valhöll
Baldur platan er mögnuð og er uppskrift að góðu peppi.
Skálmöld – Áras
Nafn lagsins segir allt sem segja þarf.
Major Lazer – Be together
Eitt af rólegri lögum Major en frábært í pre game samt sem áður.
Kendrick Lamar – King Kunta
Kendrick er alltaf góður og dregur fram Írann fram í manni (þú veist hver þú ert King klængur)
Flume feat. Kai – Never be like you
Lag ársins hingað til.
Geto Boys – Still
Grimmir rapparar, koma manni strax í gírinn.
Gorillaz – Clint Eastwood
Gamalt og gott, hefur ekki enn klikkað.
Drake & Future – Jumpman
Drake flottur eins og oft áður.



