spot_img
HomeFréttirFrazier Lykil-maður fyrsta leik Hauka og Grindavíkur

Frazier Lykil-maður fyrsta leik Hauka og Grindavíkur

Whitney Frazier er Lykil-maður fyrsta leiks Hauka og Grindavíkur í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna. Grindvíkingar unnu 58-61 spennuslag í Hafnarfirði og fá Hauka í heimsókn í Mustad-höllina á morgun.

Frzier gerði 24 stig, tók 5 fráköst og gaf 2 stoðsendingar í leiknum. Frazier var lang stiga- og framlagshæst Grindvíkinga í leiknum og afar traust á sterkum kafla Grindavíkurliðsins í þriðja leikhluta sem fór 8-21 fyrir Grindavík. 

Statt-lína Frazier í leiknum:
 

Nr. Leikmaður Mín 2ja 3ja Skot V Frá Sto Villa TB BN Vs Framlag +/- Stig
12 *Whitney Michelle Frazier 38:12 8/15 53%     8/15 53% 8/11 73% 1 4 5 2 2 9 2 1   1 20 7 24
Fréttir
- Auglýsing -