Ægir Þór Steinarsson skoraði fimm stig í dag þegar Penas Huesca mátti fella sig við 65-74 ósigur á heimavelli gegn Ourense Provincia í LEB Gold deildinni á Spáni.
Ægir kom inn af bekknum og skilaði 5 stigum á 17 mínútum, 1-1 í teignum og 1-5 í þristum, þá var hann einnig með fjórar stoðsendingar en stigahæstur í liði Huesca var Daniel Barbierei með 14 stig.
Staðan í LEB Gold deildinni
| LEB Gold Standings | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|



