spot_img
HomeFréttirBergþóra: Mættum ekki nægilega tilbúnar í framlenginguna

Bergþóra: Mættum ekki nægilega tilbúnar í framlenginguna

Bergþóra Holton var að vonum vonsvikin með ósigurinn gegn Snæfell í dag þegar framlengja varð viðureign Vals og Íslandsmeistaranna að Hlíðarenda. Bergþóra sagði Valskonur þó staðráðnar í því að halda seríunni áfram og komast upp úr einvíginu. 

 

Fréttir
- Auglýsing -