spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins: KR og Njarðvík hefja leik

Leikir dagsins: KR og Njarðvík hefja leik

Borgin iðar af úrslitakeppnislífi í kvöld því sería KR og Njarðvíkur hefur göngu sína í undanúrslitum Domino´s-deildar karla og þá fara fram tveir hörkuleikir í 1. deild karla. Viðureign KR og Njarðvíkur hefst kl. 19:15 og verður í beinni útsendingu hjá Stöð 2 Sport. 

Hjá Fjölni og ÍA er staðan 1-1 og mætast liðin kl. 19:15 í Dalhúsum en að Hlíðarenda hefst viðureign Vals og Skallagríms kl. 19:30 þar sem Valur leiðir einvígið 2-0. 

Allir leikir dagsins
 

04-04-2016 19:15 1. deild karla Fjölnir   ÍA Dalhús
04-04-2016 19:15 Úrvalsdeild karla KR   Njarðvík DHL-höllin
04-04-2016 19:30 1. deild karla Valur   Skallagrímur Valshöllin
04-04-2016 20:00 Drengjaflokkur ÍR dr. fl.   Keflavík dr. fl. Hertz Hellirinn – Seljaskóli
Fréttir
- Auglýsing -