Viðar Ágústsson gerði 17 stig í liði Tindastóls í kvöld en hann sagði við Karfan TV eftir leik að Tindastólsmenn hafi verið staðráðnir í því að spila almennilega í kvöld. Hann sagði hér væri á ferðinni varnarsería eins og glöggt hefur komið í ljós enda lokatölur kvöldsins 69-68 Tindastól í vil í kvöld.



