Pavel Ermolinski gældi við þrennuna í fyrsta leik úrslitanna þegar KR vann stórsigur á Haukum í gærkvöldi. Lokatölur 91-61. Pavel var með 10 stig, 11 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum. Pavel er Lykil-maður fyrsta leiks úrslitanna.
Annar leikur liðanna fer fram á föstudag í DB Schenkerhöllinni kl. 18.30.



