Helgi Margeirsson leikmaður Tindastóls var gríðarlega ánægður með sigurinn á Njarðvík í kvöld. Tindastóll gjörsamlega valtaði yfir Njarðvík og vildi Helgi meina að loksins hefði Sauðkrækingar spilað eins og þeir vilja.
Okkar maður, Hjalti Árnason ræddi við Helga eftir leikinn i kvöld og má sjá viðtalið í heild hér að neðan.
Mynd og viðtal / Hjalti Árna



