Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum og hér er brot af því besta frá liðinni viku.
Dreymdi að ég væri að spila landsleik fyrir fullri háværri laugardalshöll og allir klæddir í blátt….. vaknaði með standpínu #korfubolti
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) October 25, 2016
I accept @DwyaneWade!! 1-0 #RallyTogether https://t.co/zBF9RBBv8v
— LeBron James (@KingJames) October 26, 2016
100 stig og aðeins 4 úr vítum.. er þetta met? #TinNja @rungis75 #körfubolti #dominos365
— Helgi Margeirsson (@helgif8) October 28, 2016
Bílferðin heim hjá @DagurKarJonsson eftir að hafa samið við Grindavík #fittaðibetur #dominos365 #korfubolti pic.twitter.com/BopYbm1Cen
— Sturla Stígsson (@sturlast) October 28, 2016
Stend með mínum manni Dupree.. undir engum kringumstæðum á að spila með headband. Kenndi Justin mikilvæga lífslexiu þarna. #dominos365
— Hörður vilhjálmsson (@Hossiaxel) October 29, 2016
Dæs. #korfubolti #maltbikarinn #kannskigrapenæst https://t.co/W9en6QBWOX
— Egils Grape (@egils_grape) October 24, 2016
Hitti samt úr þessu víti… #korfubolti pic.twitter.com/QM2pzTKaAa
— Karfan.is (@Karfan_is) October 27, 2016
Last day before the process of teaching these young fellas how to play the game the right way #basketballneverstops _x1f3c0_
— Nick Bradford (@CoachBradford21) October 30, 2016
This was way too smooth! _x1f608__x1f3c0__x1f48e_ pic.twitter.com/1CVF1LGmW7
— HoopDiamonds (@HoopDiamonds) October 29, 2016
Flottur dómur hjá Rögga ! Þetta er íþrótt ekki götuslagur ! #dominos365
— Kristinn Jonasson (@KJonasson_) October 28, 2016
Hvað var @jonni1303 búin með marga lítra af Whiskey fyrir þáttinn? #kvefið #dominos365
— Skuli Sigurdsson (@skulisig) October 28, 2016
Amistoso- cuartos de 10 min Vs Estu: 18-18/ Marcius 6ptos; 27-18/ Rako, 6; 30-15 / Riauka, 6; 26-20 (Rako y Ragnar,6). Vídeo mate @RaggiNaT pic.twitter.com/rFyMEVqmS7
— CacerEsBasket (@Caceres_Basket) October 28, 2016
Verður ekki af Birnu hans @logigunnars tekið að hún styður sinn mann! Vildi ekki sjá nýjan bíl, bara útaf litnum og einum fána!! #dominos365 pic.twitter.com/oR2l1D6uCl
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) October 28, 2016
Djöfull skal ég ná að taka hárbandið af Justin við tækifæri. #reykjanesbær #dominos365
— Kristján Andrésson (@stjanip) October 28, 2016
Skil ekki af hverju það er alltaf ætlast til þess að allir góðir íslenskir leikmenn verði að fara í college #dominos365
— Hjalti Þorsteinsson (@hjaltivalur) October 28, 2016
staðreynd: það þýðir ekki að byrja að spila þegar maður er kominn með bakið upp við vegginn. Eitthvað sem við þurfum að laga. Karakter!
— Ari Gylfason (@arigylfa) October 27, 2016
Ég er að fara á Baskonia Vs Olympiakos í kvöld! Þar sem ég mun hitta minn mann Spanoulis @HlynurB @logigunnars #Euroleague
— Ægir Þór (@AegirThor29) October 27, 2016



