Fjöldi bikarleikja fer fram í Maltbikarkeppni karla og kvenna í dag og hefst fjörið kl. 15:00 bæði karla- og kvennamegin. Þrír úrvalsdeildarslagir eru svona snemma bikarkeppninnar, tveir kvennamegin og einn karlamegin þegar Grindavík fær Stjörnuna í heimsókn. Sjá alla Maltbikarleiki-dagsins hér að neðan:
16 liða úrslit kvenna
15:00 Snæfell – Valur
16:00 Grindavík – Njarðvík
32 liða úrslit karla
15:00 Álftanes – Haukar b
15:00 Hrunamenn/Laugdælir – Þór Akureyri
15:30 KR b – Tindastóll
18:00 KR – Gnúpverjar
19:15 Grindavík – Stjarnan
19:15 ÍA – Fjölnir



