Karfan.is er, eins og svo margir aðrir, á Twitter, en þar inni eru margir körfuknattleiksleikmenn, aðstandendur/áhangendur liða og spekingar.
Vikulega tökum við saman nokkrar vel valin tíst frá þeim aðilum sem við fylgjum.
Block party has already begun! Jon Axel Gudmundsson came ready to play #CatsAreWild pic.twitter.com/eXfsO0sayt
— Davidson Basketball (@DavidsonMBB) November 13, 2016
Thou shall not pass #korfubolti #DalyDefence pic.twitter.com/gyHUvkK2T4
— Karfan.is (@Karfan_is) November 12, 2016
Tók mig smá tíma að fatta hvert Meyers Leonard stefnir með þessar hrottalegu hárpælingar sínar… pic.twitter.com/0U4LTpWgw9
— Baldur Beck (@nbaisland) November 12, 2016
At the U8 media timeout, Monmouth leads 34-25. Kari Jonsson with a couple threes already in his debut #GoDragons
— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 12, 2016
Èg vil Texasborgara pre-season #Dominosdeildin #Maltbikarinn
— Jón Björn Ólafsson (@JonBjornOlafs) November 11, 2016
Forþjöppu-Þórir er Manu Dominosdeildarinnar #dominos365
— Baldur Beck (@nbaisland) November 11, 2016
King Addú _x1f451__x1f451__x1f451_ og @TommiPlommi voru sjóðandi í kvöld _x1f525__x1f3c0_ #korfubolti #korfuboltakvold #dominos365 @ArnthorGud pic.twitter.com/5voz3InzOK
— Karl West (@kalliwest) November 11, 2016
Ætli keflvikingar vilji gera trade, við fáum valdimar sem andlit tónlistar grindavikur og þeir fá kalla bjarna i staðinn ?
— Ármann vilbergs (@mannivill) November 11, 2016
Keflavík er alltaf Keflavík í Borganesi… _x1f644_
— Saevar Saevarsson (@SaevarS) November 10, 2016
Slöpp mæting á leik í Síkinu því það er árshátíð Kaupfélagsins sem haldin er erlendis. Elska þessa staðreynd. #sveitin #dominos365
— Helga Einarsdóttir (@HelgaEinarsd) November 10, 2016
Small Ball í orðsins fyllstu merkingu hjá njv í kvöld, ekki einn maður í starting 5 sem spilar stærri en tvistur. #dominos365
— Guðmundur Skúlason (@MummiSkula) November 10, 2016
10 af 15 leikmönnum kvklandsliðsins eru eða hafa verið á mála hjá Keflavík. Varla nokkur klúbbur í boltagreinum sem getur match-að þessa %
— Jón Björn Ólafsson (@JonBjornOlafs) November 9, 2016
Stundum á hann tæknivillu skilið. Léleg sending reyndar. Þessi finnst mér ódýr. En hvað um það, lífið heldur áfram og allir glaðir. pic.twitter.com/344lLg7YI0
— Gunnlaugur Smárason (@gullismara) November 9, 2016
Prepare yourself… #winteriscoming! pic.twitter.com/65fqpQKrEY
— Furman Basketball (@FurmanHoops) November 8, 2016
Coach Hjörtur Harðar, legend sem kenndi mer ad þad er ss EKKI hægt ad gefa bolta i gegnum mann..eftir halftima æfingu i þvi…eftir tapleik_x1f602_
— Anna María Ævars (@annaaevars) November 7, 2016
3ja neðsta liðið í Domino's í bullandi erfiðleikum með 3ja neðsta liðið í 1. deild #korfubolti #vestrihaukar #maltbikarinn
— Sturla Stígsson (@sturlast) November 7, 2016



