Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var grautfúll með sitt lið eftir tapið gegn Njarðvík í kvöld. Stjarnan var undir í nánast allri baráttu og sagði Pétur að leikurinn hefði helst tapast á sóknarfráköstum andstæðingsins.
Einnig ræðir hann villuvandræði Danielle Rodriquez, Carmen og það sem vantar uppá hjá liðinu.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan:



