KR vann sinn fyrsta leik í Keflavík í rúm tvö ár er liðið vann mjög öruggan sigur á heimamönnum.
KR komst yfir strax í byrjun og Keflavík komst aldrei í gang eftir það. Lokatölur voru svo 80-103 þar sem Darri Hilmarsson var frábær í liði KR. Nánari umfjöllun um leikinn er væntanleg.
Einnig fóru þrír leikir fram í 1 deild karla. Breiðablik vann góðan útisigur á Val og Vestri vann FSu.
Hvað segiði svo? Hvar er Keflavík? Ekki í Keflavík….. #dominos365 #korfubolti
— Sveinn Brynjar (@SveinnMolduxi) December 2, 2016
1. deild karla.
Ármann – Fjölnir (Úrslit ókunn)
Valur 81-88 Breiðablik
Vestri – FSu
Dominos deild karla:
Keflavík 80-103 KR



