spot_img
HomeFréttirLárus Jónsson: Spiluðum góðan varnarleik í þrjá leikhluta

Lárus Jónsson: Spiluðum góðan varnarleik í þrjá leikhluta

Breiðablik vann gríðarlega sterkan útisigur á Val í gærkvöldi í 1.deild karla. Gríðarleg spenna var í leiknum framan af og skiptust liðin á að hafa forystu en blikar sigu framúr er leið á leikinn og sigruðu á endanum 88-81 í Valshöllinni.

 

Lárus Jónsson þjálfari Breiðabliks talaði við Karfan.is eftir leik og var ánægður með varnarleik liðsins. Hann sagði sína menn leggja flesta eitthvað í púkk þegar kæmi að leiknum. 

 

Viðtal við Lárus má sjá í heild sinni hér að neðan:

 

 

Tölfræði leiksins

 

Myndasafn úr leiknum

 

VIðtal / Helgi Hrafn Ólafsson

Myndir / Bjarni Antonsson

Fréttir
- Auglýsing -