Ari Gunnarsson var gríðarlega óánægður með sitt lið eftir tapið gegn Keflavík í kvöld. Hann sagði að hann vissi ekki dag frá degi hvaða leikmenn spila leikinn og nokkuð vantaði uppá liðið. Einnig talar hann um fjarveru Guðbjargar Sverrisdóttir sem glímdi við veikindi í kvöld.
Viðtalið í heild sinni má sjá hér að neðan:



