Þrír leikir fóru fram í kvöld í 1. deild karla. Fjölnir vann sterkan útisigur á Breiðablik sem þýðir að Grafarvogspiltar sitja í öðru sæti deildarinnar en skilja blika eftir.
Vesti vann sinn þriðja sigur í röð er liðið niðurlægði ÍA á heimavelli með 40 stigum. ÍA mistókst því að komast ofar og sitja í næstneðsta sæti deildarinnar. Þá vann Valur öruggan sigur á FSU en liðin voru jöfn eftir fyrsta leikhluta en Valsmenn með hinn magnaðan Ural King átti ekki í vandræðum með selfysinga eftir það.
Nánari tölfræði og umfjöllun má finna hér að neðan:
Vestri-ÍA 103-63 (21-18, 27-12, 24-18, 31-15)
Vestri: Yima Chia-Kur 25/11 fráköst, Nebojsa Knezevic 23/8 fráköst, Magnús Breki Þór?arson 16/6 fráköst, Hinrik Gu?bjartsson 12/6 sto?sendingar, Adam Smári Ólafsson 7/6 fráköst, Daníel Þór Midgley 7, Gunnlaugur Gunnlaugsson 4/5 sto?sendingar, Nökkvi Har?arson 4/4 fráköst, Stígur Berg Sophusson 3, Rúnar Ingi Gu?mundsson 2, Björgvin Snævar Sigur?sson 0, Daníel Wale Adeleye 0.
ÍA: Derek Daniel Shouse 23/9 fráköst, Sindri Leví Ingason 11, Sigur?ur Rúnar Sigur?sson 10/7 fráköst, Karvel Lindberg Karvelsson 8/7 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 7/10 fráköst, Stefán Kaprasíus Gar?arsson 4, Jón K. K. Traustason 0, Gunnar Jóhannesson 0, Elvar Sigurjónsson 0.
Valur-FSu 107-64 (22-22, 36-12, 28-13, 21-17)
Valur: Urald King 25/13 fráköst/6 sto?sendingar/4 varin skot, Austin Magnus Bracey 20/6 fráköst/7 sto?sendingar, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Benedikt Blöndal 12/6 sto?sendingar, Illugi Au?unsson 10/10 fráköst/3 varin skot, Illugi Steingrímsson 9/4 fráköst, Sigur?ur Páll Stefánsson 7/5 sto?sendingar, Elías Kristjánsson 6, Sigur?ur Dagur Sturluson 3, Ingimar Aron Baldursson 3, Gunnar Andri Vi?arsson 0, Magnús Konrá? Sigur?sson 0.
FSu: Terrence Motley 29/8 fráköst, Ari Gylfason 20/6 sto?sendingar, Hlynur Hreinsson 6, Helgi Jónsson 5, Svavar Ingi Stefánsson 3/4 fráköst/3 varin skot, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 1, Hör?ur Jóhannsson 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Gísli Gautason 0/4 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 0, Sigur?ur Jónsson 0.
Brei?ablik-Fjölnir 71-86 (12-27, 25-19, 21-22, 13-18)
Brei?ablik: Tyrone Wayne Garland 18/8 sto?sendingar, Sveinbjörn Jóhannesson 13/6 fráköst/3 varin skot, Halldór Halldórsson 11, Birkir Ví?isson 8, Snorri Vignisson 7/6 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 5/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 2, Egill Vignisson 2, Matthías Örn Karelsson 0, Þröstur Kristinsson 0, Aron Brynjar Þór?arson 0.
Fjölnir: Collin Anthony Pryor 31/14 fráköst, Róbert Sigur?sson 22/10 fráköst/6 sto?sendingar, Egill Egilsson 14/6 fráköst, Sindri Már Kárason 8/7 fráköst, Gar?ar Sveinbjörnsson 3/7 fráköst, Berg?ór Ægir Ríkhar?sson 3, Alexander Þór Haf?órsson 3, Hrei?ar Bjarki Vilhjálmsson 2, Daví? Alexander H. Magnússon 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Sigmar Jóhann Bjarnason 0.
Sta?an í 1. deild karla eftir kvöldið:
1 Höttur 12 11 1 1139 – 910 22
2 Fjölnir 13 10 3 1260 – 1030 20
3 Valur 11 8 3 1109 – 873 16
4 Brei?ablik12 8 4 1128 – 942 16
5 Hamar 12 5 7 1005 – 979 10
6 Vestri 13 5 8 1026 – 1129 10
7 FSu 13 5 8 1071 – 1110 10
8 ÍA 12 3 9 871 – 1096 6
9 Ármann 12 0 12 751 – 1291 0
Mynd / Bjarni Antonsson – Frá leik Breiðabliks og Fjölnis



