spot_img
HomeFréttirVesturlandsliðin unnu sína leiki

Vesturlandsliðin unnu sína leiki

Þrír leikir fara fram í Dominos deild kvenna í dag og er tveim nú lokið. Vesturlandsliðin fylgja fast á hæla Keflavíkur í öðru og þriðja sæti deildarinnar. 

 

Bæði lið unnu lið frá Suðurnesjum en Snæfell fékk Grindavík í heimsókn þar sem gríðarleg spenna var. Í Njarðvík gat besti leikmaður fyrri hluta deildarinnar Carmen Tyson-Thomas ekki komið í veg fyrir sigur Skallagríms sem hefur nú unnið báða leiki liðsins gegn Njarðvík.

 

Carmen Tyson-Thomas var með 36 stig í Ljónagryfjunni en Tavelyn Tillman var með 31 stig. 

 

Öll úrslit dagsins má finna hér að neðan:

 

Dominos deild kvenna:

 

Snæfell 75-72 Grindavík 

Njarðvík 72-78 Skallagrímur

Stjarnan 68-65 Haukar 

 

Fréttir
- Auglýsing -