Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Fyrsta leik sínum töpuðu þær naumlega fyrir Lúxemborg á fyrsta degi, í fyrradag fyrir Grikklandi, en svo í gær fyrir Svíþjóð. Við heyrðum í leikmönnum liðsins, Hrefna Ottósdóttir og Ólöfu Óladóttir eftir leikinn gegn Svíþjóð í gær.
Viðtal / Auður Íris Ólafsdóttir



