spot_img
HomeFréttirLandsliðið fær hrós frá íslenskri málnefnd

Landsliðið fær hrós frá íslenskri málnefnd

Íslensk málnefnd hefur sent landsliðinu bréf þar sem því og stjórn KKÍ er hrósað fyrir að nota eiginnöfn leikmanna aftan á treyjur liðsins. 

 

Mikil umræða fór af stað í kringum evrópumót karla og kvenna í fótbolta um hvort nota ætti eiginnöfn eða kenninöfn leikmanna aftan á treyjurnar. 

 

Ármann Jakobsson sem sendi bréfið fyrir hönd Íslenskrar málnefndar birti brétið á Twitter fyrr í kvöld sem var sent á stjórn KKÍ og leikmenn liðsins. Fyrir síðasta Eurobasket var þessi ákvörðun tekin en þá voru það leikmenn liðsins sem vildu nota eiginnöfn sín á treyjurnar. 

 

Bréfið sem Ármann birti má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -