Landsliðsmennirnir Martin Hermannsson og Haukur Helgi Pálsson fá stutta stund til að hvíla lúin bein eftir landsliðssumarið langa sem lauk með þáttöku Íslands í lokakeppni EuroBasket í Helsinki.
Eins og flestum er kunnugt léku þeir báðir í Pro B deildinni í Frakklandi á síðustu leiktíð en sömdu að loknu síðasta tímabili við lið í úrvalsdeildinni. Báðir hefja leik á útivelli með sínum liðum þann 23. september næstkomandi.
Cholet Basket: Haukur Helgi Pálsson
23. sept: Hefja leik á útivelli gegn Le Portel
Hópur Cholet
Champagne Chalons-Reims: Martin Hermannsson
23. sept: Hefja leik gegn Dion á útivelli
Hópur Chalons-Reims
Fyrsta umferð:
| Antibes |
Sep.23 | Strasbourg | |
| Chalon |
Sep.23 | Pau-Lacq-Ort | |
| Dijon |
Sep.23 | Chalons-Reim | |
| Hyeres-Toulo |
Sep.23 | Boulazac | |
| Le Mans |
Sep.23 | Gravelines | |
| Le Portel |
Sep.23 | Cholet | |
| ASVEL |
Sep.23 | Limoges | |
| Nanterre |
Sep.23 | Bourg | |
| Paris-Levall |
Sep.23 | Monaco |
Mynd/ [email protected]




