spot_img
HomeFréttirSkýrist í kvöld hverjir manna Höllina!

Skýrist í kvöld hverjir manna Höllina!

Í kvöld ræðst það hvaða lið munu skipa undanúrslitin í Maltbikarnum í Laugardalshöll í janúarmánuði. Þrír leikir eru á dagskránni í 8-liða úrslitum karla í kvöld en í gær tryggðu Haukar sér farseðilinn í Höllina með sigri á Keflavík.

Leikir dagsins í 8-liða úrslitum Maltbikars karla:

19:15 Breiðablik – Höttur
19:15 Njarðvík – KR
19:15 Tindastóll – ÍR

Liðin sem komin eru í undanúrslit.

Karlar: Haukar
 

Konur: Njarðvík, Keflavík, Snæfell og Skallagrímur.

 

Fréttir
- Auglýsing -