Fyrrum NBA leikmaðurinn Charlie Villanueva lenti í frekar leiðinlegu atviki á dögunum. Brotist var inn í hús hans í Dallas og ýmislegt tekið, þar á meðal klósettið úr baðherberginu hans. Eins og okkur, þótti Villanueva þetta einkar furðulegt eins og sjá má í færslu hans á Twitter rétt eftir að atvikið átti sér stað.
Ekki fylgir sögunni hvort að þetta klósett hafi verið eitthvað sérstakt, eða úr hverju það hafi verið gert. Hinsvegar má gera ráð fyrir því að stela klósetti sé ekki auðvelt. Tímafrekt, þungt og líklega talsvert mál að koma því í verð.
Samkvæmt frétt af málinu ef fólk í Dallas beðið að hafa augun opin og láta yfirvöld vita ef einhver reynir að selja því vafasamt klósett.
Charlie Villenueva var valinn með 7. valrétt NBA nýliðavalsins árið 2005 af Toronto Raptors, en hætti árið 2016 eftir að hafa, ásamt Raptors, leikið með Miwaukee Bucks, Detroit Pistons og síðast Dallas Mavericks.
Fyrst eftir að brotist var inn:
Damn my home in Dallas was just burglarized, called the cops and still waiting on @DallasPD to make a report. FYI it’s been 2hrs since I called. #shitiscrazy
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017
Meðan hann bíður eftir löggunni:
They stole my toilet…… I’m not making this shit up. Still waiting @DallasPD pic.twitter.com/Go9BP3itSB
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017
Allt farið:
Appliances all gone, like are you serious? This is mind blowing @DallasPD
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017
Ennþá að bíða eftir lögreglunni:
I’m still tripping, who steals a toilet? Like why a toilet, 1 toilet @DallasPD still not at my house
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017
Hreinlega trúir þessu ekki:
I’m still in shock of the things they stole _x1f926__x1f3fd_??_x1f926__x1f3fd_??_x1f926__x1f3fd_??_x1f926__x1f3fd_??_x1f926__x1f3fd_?? but the one that stand out the most is a toilet…… Bro a toilet, can’t get my mind off that. A toilet….. Wow _x1f6bd__x1f6bd__x1f6bd__x1f6bd__x1f6bd_
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017
Rannsóknin komin af stað:
Nah, they can keep it now. But an investigation for the missing _x1f6bd_ is in progress. I got some leads thanks to @Twitter. _x1f694_ https://t.co/5EkKyzPrLr
— Charlie Villanueva (@CVBelieve) December 20, 2017



