Hinn 16 ára gamli Hugi Hallgrímsson heldur áfram að bæta í troðslusafnið sitt í vetur en í dag setti hann eina á í óvæntum 87-83 sigri Vestra á móti Úrvalsdeildarliði Hauka í 16 liða úrslitum Geysisbikarsins. Alls skoraði hann 12 stig í leiknum auk þess sem hann gaf 3 stoðsendingar og varði 1 skot.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á síðunni okkar. Með því að nota síðuna okkar samþykkir þú notkun vafraköku.
Þessi vefsíða notar vafrakökur
Vefsíður geyma vafrakökur til að auka virkni og sérsníða upplifun þína. Þú getur stjórnað stillingum þínum, en að loka fyrir sumar vafrakökur getur haft áhrif á afköst og þjónustu síðunnar.
Essential cookies enable basic functions and are necessary for the proper function of the website.
Name
Description
Duration
Cookie Preferences
This cookie is used to store the user's cookie consent preferences.