Norðurálsmót Skallagríms er haldið í Borgarnesi í dag og á morgun. Um er að ræða svokallað hraðmót þar sem fjögur lið mættu til leiks, ásamt heimakonum mætti lið Fjölnis, ÍR og Snæfells úr Stykkishólmi.
Úrslit gærdagsins á Norðurálsmótinu:
Skallagrímur 68–50 Fjölnir
ÍR 20-65 Snæfell
ÍR 30–67 Fjölnir
Skallagrímur 56–50 Snæfell



