spot_img
HomeFréttirHálfleikur: Ísland 39-32 Tékkland

Hálfleikur: Ísland 39-32 Tékkland

Nú er hálfleikur í viðureign Íslands og Tékklands í forkeppni heimsmeistaramótsins 2019. Íslenska liðið leiðir 39-32 í hálfleik þar sem Martin Hermannsson er stigahæstur með 13 stig.

Varnarleikur íslenska liðsins hefur verið þéttur í fyrri hálfleik en Tékkar eru sterkir og því má íslenska liðið ekki gefa tommu eftir í síðari hálfleik. Tryggvi Snær Hlinason hefur komið sterkur inn í fyrri hálfleik með 5 stig, 4 fráköst og 2 varin skot. Hér að neðan eru nokkrar myndir úr fyrri hálfleik

Tölfræði leiksins

Fréttir
- Auglýsing -