spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaAurimas Majauskas til Njarðvíkur

Aurimas Majauskas til Njarðvíkur

Njarðvík hefur samið við Aurimas Majauskas um að leika með liðinu í Dominos deild karla. Majuskas er 27 ára, 202 cm miðherji frá Litháen sem síðast lék með Palangos Kursiai í efstu deild í heimalandinu.

Samkvæmt heimildum er leikmaðurinn kominn til landsins og verður hann klár í slaginn með Njarðvík í fyrsta leik eftir jólahléið, sem er gegn ÍR þann 5. janúar.

Fréttir
- Auglýsing -