spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaLykill: Hörður Axel Vilhjálmsson

Lykill: Hörður Axel Vilhjálmsson

Lykilleikmaður 9. umferðar Dominos deildar karla var leikmaður Keflavíkur, Hörður Axel Vilhjálmsson.

Í nokkuð sterkum sigri Keflavíkur á Fjölni var Hörður besti maður vallarins. Á tæpum 32 mínútum spiluðum skilaði hann 28 stigum, 5 fráköstum, 9 stoðsendingum og 3 stolnum boltum. Þá var skotnýting hans til fyrirmyndar, en hann setti 82% skota sinna niður. Í heildina var hann með 42 framlagsstig, sem er það fjórða hæsta sem leikmaður hefur skilað í leik í vetur.

  1. umferð – Dominykas Milka (Keflavík)
  2. umferð – Viktor Lee Moses (Fjölnir)
  3. umferð – Georgi Boyanov (ÍR)
  4. umferð – Ólafur Ólafsson (Grindavík)
  5. umferð – Jamal K Olasawere (Grindavík)
  6. umferð – Ægir Þór Steinarsson (Stjarnan)
  7. umferð – Marko Bakovic (Þór)
  8. umferð – Nikolas Tomsick (Stjarnan)
  9. umferð – Hörður Axel Vilhjálmsson (Keflavík)
Fréttir
- Auglýsing -