spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHjalti: Þetta var próf á liðið

Hjalti: Þetta var próf á liðið

Keflavík gerði góða ferð í Skagafjörðinn í kvöld þegar Dominos deild karla í körfuknattleik hófst á ný.  Lokatölur urðu 77-86 gestunum í vil og Keflavík fær því gott start í deildinni í vetur.

Meira um leikinn má lesa hér

Karfan ræddi við Hjalta Vilhjálmsson þjálfara Keflavíkur eftir sigurinn góða. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -