spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaTómas Þórður: Þurfum að bæta margt

Tómas Þórður: Þurfum að bæta margt

Meistarakeppni karla fór fram fyrr í dag þar sem bikarmeistarar Stjörnunnar léku gegn Íslandsmeisturum KR í Origo-höllinni. Stjarnan sigraði sannfærandi að lokum 77-89.

Viðtal við Tómas Þórð eftir leik má finna hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -