Ingi Þór Steinþórsson þjálfari KR var mjög ánægður eftir að samið hafði verið við þrjá uppalda KR-inga um að snúa heim og leika með liðinu.
Matthías Orri Sigurðarson, Jakob Örn Sigurðarson og Brynjar Þór Björnsson skrifuðu undir hjá Íslandsmeisturum síðustu sex ára í dag. Í viðtalinu
Viðtal við Inga Þór eftir undirskriftirnar má finna hér að neðan:



