Topplið Stjörnunnar tók í kvöld á móti Grindavík í Domino’s deild karla. Stjörnumenn áttu fjórða leikhluta með húð og hári eftir jafnan leik fram að því og unnu að lokum frekar öruggan 14 stiga sigur, 99-85.
Karfan ræddi við Daníel Guðna Guðmundsson þjálfara Grindavíkur eftir leik og má sjá viðtalið í heild sinni hér að neðan:



