spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaTindastóll semur við þjálfara og leikmenn til tveggja ára

Tindastóll semur við þjálfara og leikmenn til tveggja ára

Tindastóll hefur samið við nokkra leikmenn og þjálfara sína til næstu tveggja ára.

Leikmennirnir Axel Kárason, Hannes Ingi Másson, Helgi Rafn Viggósson, Jaka Brodnik, Pétur Rúnar Birgisson, Viðar Ágústsson og þjálfararnir Baldur Þór Ragnarsson og Jan Bezica verða allir með liðinu næstu tvö árin.

Fréttir
- Auglýsing -