spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaBjarni eftir sigurinn gegn Grindavík "Gerðum þetta aðeins betur"

Bjarni eftir sigurinn gegn Grindavík “Gerðum þetta aðeins betur”

Haukar lögðu Grindavík fyrr í kvöld í Subway deild kvenna, 68-63. Eftir leikinn eru Haukar í 5. sæti deildarinnar með 10 stig á meðan að Grindavík er í 6. sætinu með 8 stig.

Tölfræði leiks

Karfan spjallaði við Bjarna Magnússon þjálfara Hauka eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Oddur Ólafsson

Fréttir
- Auglýsing -