spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSjálfboðaliði ársins 2021: Gulla "Við gerðum þetta svo vel saman"

Sjálfboðaliði ársins 2021: Gulla “Við gerðum þetta svo vel saman”

Verðlaunahátíð KKÍ fór fram í dag á Grand Hótel. Á hátíðinni voru veitt verðlaun fyrir efstu tvær deildir karla og kvenna, þar sem að meðal annars lið ársins og leikmenn ársins voru valdir. 

Einnig voru í fyrsta skipti veitt verðlaun fyrir sjálfboðaliða ársins sem er viðurkenning fyrir óeigingjarnt starf, en Gunnlaug Olsen úr Keflavík var fyrsti handhafi verðlaunana sem verða hluti af hófinu áfram á næstu árum. Karfan spjallaði við Gullu eftir að hún hlaut verðlaunin í hádeginu.

Fréttir
- Auglýsing -