spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaHlynur og Stjarnan fara í oddaleik annað einvígið í röð "Væri alveg...

Hlynur og Stjarnan fara í oddaleik annað einvígið í röð “Væri alveg til í að vera búinn með þessa seríu”

Stjarnan lagði Þór í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild karla, 78-58. Staðan í seríunni eftir leikinn 2-2 og mun það því koma til oddaleiks til að skera úr um hvort liðið fer í úrslitaeinvígið, þar sem að Keflavík bíður.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Hlyn Bæringsson, leikmann Stjörnunnar, eftir leik í MGH.

Fréttir
- Auglýsing -