Valskonur vann rétt í þessu Hauka í þriðja leik úrslitaeinvígis liðanna í Dominos deild kvenna.
Valur vann því alla þrjá leiki einvígis liðanna og eru Íslandsmeistarar 2021.
Þetta er annar titill Vals í röð, síðast unnu þær titilinn 2019, en ekkert lið vann hann á síðasta tímabili.
Frekari umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna
Úrslit kvöldsins
Dominos deild kvenna:
Valur vann einvígið 3-0



