Einn leikur fór fram í fyrstu deild kvenna í dag.
B lið Stjörnunnar hafði betur gegn Vestra í Garðabæ, 67-75, en eftir leikinn er Stjarnan í 8. sæti deildarinnar með 6 stig á meðan Vestri er í 10. sætinu, enn án stiga eftir fyrstu ellefu leiki sína.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna
Vestri 67 – 75 Stjarnan B
Vestri: Maria Magdalena Kolyandrova 24/12 fráköst/8 stoðsendingar, Dagny Emma Kristinsdottir 18, Emese Vida 15/20 fráköst/7 stolnir, Elsa Ragnheiður Stefánsdóttir 5, Bríet María Ásgrímsdóttir 3, Sigurbjorg Dania Arnadottir 2, Sylvía Rán F. Magnúsdóttir 0, Vanda Ros Stefansdottir 0, Vagnfridur Elsa Kristbjornsdottir 0.
Stjarnan b: Elísabet Ólafsdóttir 24, Sigrún Sól Brjánsdóttir 13/14 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Ingibjörg Óladóttir 9/4 fráköst, Fanney María Freysdóttir 9/5 stoðsendingar, Bára Björk Óladóttir 7, Þura Björg Jónsdóttir 6, Heiðrún Björg Hlynsdóttir 4/13 fráköst, Arna María Eiríksdóttir 3/4 fráköst, Ingibjörg María Atladóttir 0, Sóley Lilja Sófusdóttir 0.




