spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaSpenntur að komast að hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan...

Spenntur að komast að hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þennan hóp

Keflavík vann öruggan sigur á Þór í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn 78-98.

Þó segja tölurnar ekki allt um leikin þar sem Þór leiddi vel frammí þriðja leikhluta þegar Keflavík lokaði á skot Þórsara fyrir utan og að stig af bekknum var Þór 3-27 Keflavík segir restina af sögu þessa leiks. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Remy Martin leikmann Keflavíkur eftir leik í Þorlákshöfn, en hann skoraði 21 stig í leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -