Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.
Með Máté í þessum síðasta þætti eru Mikael Máni þjálfari Breiðabliks og prinsinn af Álftanesi GB Jr. Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan, en í honum er meðal annars farið yfir sviðið í Bónus deild karla.
Meðal þess sem Run and Gun fer yfir eru yfirburðir Stjörnunnar síðustu vikur, síðustu umferð Bónus deildar karla, þá næstu og hverjir séu 10 bestu íslensku leikmenn deildarinnar.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá lista Run and Gun, en umræðuna er hægt að nálgast í hlaðvarpinu sem og upptöku af þættinum hér fyrir neðan.





